
Síðara Tímóteusarbréf
By
Biblían
Read by
Arnar Jónsson
Release:
08/01/2024
Runtime:
0h 15m
Unabridged
Quantity:
Bréfið er ritað úr fangelsi þar sem vistin er erfiðari en vistin í stofufangelsinu í Róm og Páll skynjar að ævilokin eru nærri. Samverkamenn hans hafa allir yfirgefið hann, Lúkas er einn eftir og Páll þráir að fá Tímóteus til sín (4.9−4.17). Hann hvetur Tímóteus til að fá boðskapinn í hendur trúum mönnum sem muni færir að kenna öðrum (sbr. 2.2). Hann hvetur Tímóteus til að vera stöðugur í trúnni og halda áfram baráttu sinni fyrir hreinleika fagnaðarerindisins (2.1−2.13 og 4.1−4.5).
Release:
2024-08-01
Runtime:
0h 15m
Format:
audio
Weight:
0.0 lb
Language:
English
ISBN:
9789935553546
Publisher:
Findaway World, LLC
Praise
