
Síðari kroníkubók
By
Biblían
Read by
Ragnheiður Steindórsdóttir
Release:
08/01/2024
Runtime:
3h 27m
Unabridged
Quantity:
Síðari kroníkubók hefst þar sem þeirri fyrri lýkur, þ.e. á því að greina frá stjórnartíð Salómons allt til andláts hans. Eftir að sagt hefur verið frá uppreisn norðurættkvíslanna undir forystu Jeróbóams gegn Rehóbeam, syni Salómons, er frásögnin bundin við sögu Suðurríkisins, Júda, allt til falls Jerúsalem 586 f.Kr.
Rétt guðsdýrkun í musterinu í Jerúsalem er meginviðfangsefni kroníkubókanna.
Skipting ritsins
1.1–9.30 Saga Salómons konungs
10.1–36.23 Annáll Júda
Release:
2024-08-01
Runtime:
3h 27m
Format:
audio
Weight:
0.0 lb
Language:
English
ISBN:
9789935553133
Publisher:
Findaway World, LLC
Praise
